Opnun og aðgangseyrir

Páskaopnun 2019

Fimmtudagurinn 18.apríl - Skírdagur

13-16. Páskaleikur. Þrautaleikur fyrir börn á aldrinum 0-14 ára. 

Laugardagurinn 20. apríl.

13-16. Páskaleikur. Þrautaleikur fyrir börn á aldrinum 0-14 ára. 

 

Sumaropnun 2019

 

3. júni - 16. ágúst

Virkir dagar: 9:00-17:00

Helgar: 10:00-17:00

Aðrir tímar eftir samkomulagi.

 

 Vetraropnun 2019 - 2020

Opið eftir samkomulagi.

  

Sameiginlegur aðgangsmiði á Náttúrugripasafnið og Sjóminjasafnið Ósvör

1.200 kr fyrir fullorðna.

Frítt fyrir börn 16 ára og yngri.

 


Náttúrugripasafn Bolungarvíkur | Vitastíg 3 | 415 Bolungarvík | kt 531108-0350 | Sími: 860-3744 | netfang; nabo[hjá]nabo.is