1 af 2

Fugla- hreiður og eggjasýning

Á náttúrugripasafninu er um 250 fuglar af 171 tegund. Flestar fuglategundirnar sem finna má á safninu dvelja einhvern hluta úr árinu á landinu en innan um eru fuglar sem hafa af einhverjum ástæðum flækst til landsins. Á safninu eru einnig stórt og gott eggjasafn og hreiður til sýnis. 


Náttúrugripasafn Bolungarvíkur | Vitastíg 3 | 415 Bolungarvík | kt 531108-0350 | Sími: 860-3744 | netfang; nabo[hjá]nabo.is