Steinasýning

Náttúrugripasafnið er tileinkað Steini Emilssyni jarðfræðingi, sem lengi var skólastjóri og sparisjóðstjóri í Bolungarvík. Steinasafn hans er uppistaðan í steinasýningu safnsins. Á safninu eru margir munir sem fylgdu Steini í rannsóknarferðir hans um landið. Á safninu er bæði hægt að finna íslenskar og erlendar steindir og bergtegundir.

 


Náttúrugripasafn Bolungarvíkur | Vitastíg 3 | 415 Bolungarvík | kt 531108-0350 | Sími: 860-3744 | netfang; nabo[hjá]nabo.is